Rolf Johansen & Co hefur til fjölda ára flutt inn gæða vín frá vönduðum og þekktum
framleiðendum. Markmið okkar er að vera leiðandi í innflutningi á vínum í hæsta gæðaflokki
en á hagstæðu verði.

Ef þú ert að leita að einhverju alveg sérstöku til að gleðja þína viðskiptavini er líklegt að þú
finnir það hjá okkur.

Hér á eftir koma sérvaldar tillögur okkar að jóla- og hátíðarvínum fyrir þig eða viðskiptavini
þína. Aðeins er um brot að ræða af vöruúrvali okkar en okkur er sönn ánægja að aðstoða þig
við að uppfylla þínar óskir.

Sjá nánar um vöruúrvalið á heimasíðu okkar
www.rjc.is

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á fríar gjafaumbúðir og
innpökkun þeim að kostnaðarlausu. Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir ráðgjöf
og/eða ef einhverjar spurningar vakna.

Atli Hergeirsson
S: 821 6709
atli@rjc.is

Birkir Elmarsson
S: 821 6705
birkir@rjc.is

RAUÐVÍN

Rauðvín • Frakkland

Chateau Haut Pougnan Rouge

2.690 kr.

Rauðvín • Ítalía • Montalcino

Il Poggione
rosso

3.490 kr.

Rauðvín • Frakkland

Philippe Le Hardi Bourgogne Pinot Noir

3.790 kr.

Rauðvín • Ítalía • Toskana

Isole e Olena
Chianti Classico

4.690 kr.

Rauðvín • Spánn • Rioja

Baigorri
Crianza

3.690 kr.

Við bjóðum upp á ýmsar útfærslur af gjafaumbúðum og kössum
fyrir eina til þrjár flöskur saman. Við afgreiðum pantanir til þín
innpakkaðar og klárar undir tréð sé þess óskað.

HVÍTVÍN

Hvítvín • Frakkland

Chateau Haut Pougnan Blanc

2.390 kr.

Hvítvín • USA

Three Thieves
Pinot Grigio

3.290 kr.

Hvítvín • Spánn

Pago & Lola
Albarino

3.290 kr.

Hvítvín • Nýja Sjáland

Loveblock
Pinot Gris

3.290 kr.

Hvítvín • Frakkland • Burgundy

Bernard Defaix Chablis 1°Cru Cote de Lechet

4.890 kr.

Við bjóðum upp á ýmsar útfærslur af gjafaumbúðum og kössum
fyrir eina til þrjár flöskur saman. Við afgreiðum pantanir til þín
innpakkaðar og klárar undir tréð sé þess óskað.

BÚBBLUR

Freyðivín • Spánn

Villa Conchi
Cava Brut
Seleccion

2.390 kr.

Freyðivín • Ítalía

Masottina Calmaggiore Prosecco Treviso
DOC Extra Dry

2.490 kr.

Freyðivín • Ítalía

Ferrari
Maximum
Brut

4.690 kr.

Kampavín • Frakkland

Billecart
Salmon Brut
Réserve

7.190 kr.

Við bjóðum upp á ýmsar útfærslur af gjafaumbúðum og kössum
fyrir eina til þrjár flöskur saman. Við afgreiðum pantanir til þín
innpakkaðar og klárar undir tréð sé þess óskað.

GJAFAKASSAR

Rauðvín • Spánn • Rioja

Palacios La Vendimia 2015

Þrjár flöskur og vönduð karafla
í glæsilegum kassa

9.990 kr.

Rauðvín • Ítalía • Umbria

Arnaldo Caprai Montefalco Rosso

3 lítra flaska
í fallegum trékassa

15.890 kr.

Við bjóðum upp á ýmsar útfærslur af gjafaumbúðum og kössum
fyrir eina til þrjár flöskur saman. Við afgreiðum pantanir til þín
innpakkaðar og klárar undir tréð sé þess óskað.

STERKT ÁFENGI

Styrkt vín • Portúgal

Taylor's Tawny
10 year old

5.990 kr.

Romm • Barbados

Plantation XO 20 th anniversary í kassa

13.499 kr.

Gin • Ítalía • Sardinía

Silvio Carta Giniu premium gin í trékassa

11.899 kr.

Koníak • Frakkland

HARDY XO
Cognac í kassa

18.999 kr.

Við bjóðum upp á ýmsar útfærslur af gjafaumbúðum og kössum
fyrir eina til þrjár flöskur saman. Við afgreiðum pantanir til þín
innpakkaðar og klárar undir tréð sé þess óskað.

GLÖS

Það er ekki sama í hvaða glas góðu víni er hellt en til eru glös
ætluð hverri þrúgu fyrir sig. Munurinn getur verið hreint út sagt
ótrúlegur þegar rétta glasið er valið fyrir hvert vín.

RIEDEL hefur verið leiðandi í þróun slíkra glasa í áraraðir og við
bjóðum þau á sérstökum kjörum fyrir hátíðarnar.

Ef þú hefur áhuga á að kynna þér málið og jafnvel bæta glösum
við jólagjöfina þá skaltu endilega láta okkur vita og við veljum
glösin í samræmi við vínin sem þú verslar.

Vínglös • Austurríki

RIEDEL
Gin & tonic glös
4 stk. í kassa

4.290 kr.

Gin • Ítalía • Sardinía

Gin & tonic glös
4 stk. í kassa
+ Boigin gin

12.999 kr.

Við bjóðum upp á ýmsar útfærslur af gjafaumbúðum og kössum
fyrir eina til þrjár flöskur saman. Við afgreiðum pantanir til þín
innpakkaðar og klárar undir tréð sé þess óskað.